Aðalfundur 3.október 2014
Aðalfundur Félags skólastjórnenda í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 3. október n.k. klukkan 14:00 á sjöundu hæð í Borgartúni 12
Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:
a) Fundarsetning og skipan fundarstjóra og fundarritara.
b) Skýrsla stjórnar.
c) Reikningar lagðir fram.
d) Lagabreytingar.
e) Kosningar
f) Önnur mál.
Stjórn Félags skólastjórnenda í Reykjavík