Góð samvera á Bifröst

Ritað .

 Stjórn Félags stjórnenda í Reykjavík þakkar öllum sem tóku þátt í einstaklega ánægjulegri og fróðlegri ferð að Bifröst.Þátttaka félagsmanna var mjög góð sem gerði allt skipulag okkar stjórnar auðvelt og var okkur mikil hvatning. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á komandi félagsfundum.