Bókanir á fundum Skóla- og frístundaráðs

Ritað .

Á haust dögum hefur fulltrúi Félags skólastjórnenda í Reykjavík í Skóla- og frístundaráði lagt fram bókanir sem varða mál sem hafa verið fyrirferðamikil í umræðu undanfarnar vikur. Bent er á að þessar bókanir má lesa hér á heimasíðunni með því að smella á hnappinn hér til hægti "Bókanir í Skóla og frístundaráði"