Bifröst 2016

Ritað .

Náms- og skemmtiferð Félags skólastjórnenda í Reykjavík

18.-19. febrúar

Yfirskrift námskeiðsins er

Leiðbeinandi samtöl sem verkfæri í kennslufræðilegri forystu

Verð: 30.000 kr.

Dagskrá

 

Fimmtudagurinn 18. febrúar

13:00 Lagt í hann (nánar auglýst síðar, fer eftir staðsetningu á skólastjórafundi að morgninum)

15:00 Komið að Bifröst og farið beint í kaffi

15:30 Félagsfundur Umræður í hópum

16:45 Maður er manns gaman

17:30 Frjáls tími

19:00 Matur og frjáls tími fram á rauða nótt

Föstudagur 19. febrúar

8:30 Morgunverður

9:30‐12:00 Fræðsla

Leiðbeinandi samtöl sem verkfæri í kennslufræðilegri forystu:

Leiðbeinendur fræðslu:Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla í Hörgársveit og varaformaður Skólastjórafélags Íslands og Halldór S. Guðmundsson, dósent við Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar

12:00-13:00 Matur

13:00‐14:00 Fræðsla, framhald

14:30 Kaffi og heimferð