Vorfundur Félags skólastjórnenda í Reykjavík

Ritað .

Kæru félagsmenn þann 29. apríl verður árlegur vorfundur félagsins haldinn. Fundur verður síðdegis með hefbundnu sniði svo takið daginn frá. Dagskrá verður send út fljótlega.