Borgarhólsskóli á Húsavík
Hér er að finna fyrstu drög að áætlun Borgarhólsskóla Húsavík um innleiðingu nýrrar Aðalnámskrár grunnskóla. Áætlunin er í endurskoðun og mun nú sennilega taka einhverjum breytingum til haustsins. Innleiðingarferlinu nú er skipt í þrjá hluta: