Fyrsta fréttabréf ársins

Ritað .

Stjórn Féskór sendi nýlega frá sér fyrsta fréttabréf ársins. Meginefni þess er kynning á Dr. Gunnari Berg, prófessor við Mittuniversitetet í Svíþjóð sem hélt fræðslufyrirlestur fyrir félagsmenn á dögunum. Ennfremur er þar sagt frá setu félagsmanna í ýmsum starfshópum.