Um félagið
Félagið heitir Félag skólastjórnenda í Reykjavík og er deild í Skólastjórafélagi Íslands. Hlutverk þess er m.a. að vinna að bættum kjörum félagsmanna sinna, aukinni menntun þeirra, eflingu faglegrar umræðu meðal þeirra og eflingu skólastarfs í Reykjavík.
Stjórn félagsins er kosin til tveggja ára í senn. Núverandi stjórn var kosin í október 2016.
Hana skipa:
Magnús Þór Jónssin skólastjóri Seljaskóla, formaður.
Jón Pétur Zimsen skólastjóri Réttarholtsskóla, varaformaður.
Meðstjórnendur
Ásta Bjarney Elíasdóttir skólastjóri Húsaskóla, gjaldkeri.
Jóhann Skagfjörð Magnússon aðstoðarskólastjóri Fellaskóla, ritari.
Kristrún Guðjónsdóttir deildarstjóri Foldaskóla, meðstjórnandi
Varamenn í stjórn
Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla.
Kristrún G. Guðmundsdóttir skólastjóri Hlíðaskóla.