Hádegisverðarfundur

Ritað .

Hádegisverðarfundur félags skólastjórnenda í Reykjavík

verður á Grand hótel (salur: Gallerí) þann 27.nóv. kl. 12:00-14:00.

Vinsamlega staðfestið mætingu.

 

 

 

Hugmyndin er að hópurinn ræði væntingar til vetrarstarfsins

og leggi fram tillögur til stjórnar.

Súpa, heimalagað brauð, fiskréttur dagsins og kaffi á 3400 kr.

Andri Snær Magnason rithöfundur kemur og heilsar upp á hópinn.

 

Með kveðju, stjórnin

Skýrsla stjórnar 2012-2014

Ritað .

forsida mynd 

Skýrsla stjórnar síðasta kjörtímabils er

nú aðgengileg á heimasíðunni

undir hnappinum skýrslur.

Aðalfundur 3.október 2014

Ritað .

Aðalfundur Félags skólastjórnenda í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 3. október n.k. klukkan 14:00 á sjöundu hæð í Borgartúni 12

 

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

 a)    Fundarsetning og skipan fundarstjóra og fundarritara.

 b)    Skýrsla stjórnar.

 c)    Reikningar lagðir fram.

 d)    Lagabreytingar.

 e)    Kosningar

 f)     Önnur mál.

 Stjórn Félags skólastjórnenda í Reykjavík