Vorfundur 8.maí

Ritað .

Þann 8. maí verður árlegur vorfundur félagsins. Fundurinn verður haldinn í Iðnó uppi í risi. Dagskrá hefst klukkan 17:00. Endilega takið daginn frá og fjölmennum og sameinumst um að eiga góða stund saman.

 

 

Góð samvera á Bifröst

Ritað .

 Stjórn Félags stjórnenda í Reykjavík þakkar öllum sem tóku þátt í einstaklega ánægjulegri og fróðlegri ferð að Bifröst.Þátttaka félagsmanna var mjög góð sem gerði allt skipulag okkar stjórnar auðvelt og var okkur mikil hvatning. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á komandi félagsfundum.

Bifröst 2015

Ritað .

 

Náms- og skemmtiferð Félags skólastjórnenda í Reykjavík

26.-27. febrúar

Yfirskrift námskeiðsins er

Þjónandi forysta

Verð: 29.000 kr.

Dagskrá